IMG_20140416_172426

Nú eru páskar, mín uppáhalds hátíð og þá er gaman að skreyta og bjóða í boð.

Páskaskreytingar eru að mínu mati lang fallegastar þegar þær eru einfaldar, litríkar og frumlegar.

Stjúpa mín er einkar myndarleg og smekkleg kona og tek ég mér hana gjarnan til fyrirmyndar hvað varðar matargerð og innanhúshönnun.

Hér eru hugmyndir að þremur skreytingum sem að ég fékk að láni frá henni og ein auka í lokin sem að ég fann á Pinterest.

Svo eru hér til gamans hugmyndir að því hvernig þú ættir ekki að skreyta fyrir páskaboðið .. eða hvað, er málið að skella kanínubangsa á mitt borðstofuborð?

 Gleðilega hátíð!

Fallegir stjakar og vorlitir

 

Páskaliljur úr garðinum
Páskaliljur úr garðinum

 

Páskagreinar með fíngerðu skrauti
Páskagreinar með fíngerðu skrauti

 

Túlípanar eru klassískir og smart á páskum
Túlípanar eru klassískir og smart á Páskum

 

Frumlegt. Jellybeans i glasi við hvert sæti, mjög flott. Sem og blómkarið á miðju borðinu.
Frumlegt og flott; Jellybeans i glasi við hvert sæti og blómkar á miðju borði