‘Lillian Bassman er ljósmyndari, fædd í Bandaríkjunum árið 1917. Á árabilinu 1940-1960 starfaði hún sem tískuljósmyndari fyrir Harpers Bazaar.

Hún er nú á tíræðisaldri. Vinnur enn og starfar við ljósmyndun en er byrjuð að nota Photoshop við myndvinnslu.

Snillingur – svo ekki sé meira sagt…