Glamúrgellan og hönnuðurinn Jade Jagger, dóttir rokkarans Mick Jagger úr Rolling Stones, opnaði London heimili sitt fyrir Elle og er óhætt að segja að hún eigi sannarlega fataskáp fullan af geggjuðum partýdressum, úúú.. og gyllta baðkarið er algerlega truflað…!

(smelltu á litlu myndirnar til að skoða betur)

jade03

http://www.jadenyc.com/