Margrét Gústavsdóttir
Margrét H. Gústavsdóttir gerði fyrsta vefinn sinn árið 1996 og bloggaði fyrst árið 2002. Hún hefur starfað við blaðamennsku, auglýsingagerð, markaðsmál, ritstjórn, skífuþeytingar, útvarp og fleira tengt fjölmiðlum frá því hún var tvítug en netið hefur alltaf verið hennar uppáhald. Margrét bjó í nokkur ár í London, L.A og Köben en býr nú hér í borg óttans. Hér eru tenglar á samfélagsmiðlana hennar...