Fanney Sigurðardóttir
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og allskonar lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur að mennt og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.